Svana

Tuesday, October 14, 2008

Lilja klukkaði mig

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
decode
kennari
á leikskóla
pizzasendill

Fjórar kvikmyndir sem ég held uppá:
Donnie Darko
Leon
Terminator
Terminator 2

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Reykjavík; Ísland
Lund; Svíþjóð
Kópavogur;Ísland
Þorlákshöfn;Ísland

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends
Simpson
Prison Break
Dagvaktin

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn
Svíþjóð
Dannmörk
Fljótin

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
www.mbl.is
www.visir.is
www.barnaland.is
www.pubmed.org

Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Lakkrís
ostur
kók
pizza

Fjórar bækur sem ég les oft:
allar ísfólksbækurnar

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Á suðrænum slóðum, í góðu veðri, áhyggjulaus :)
upp í rúmi með nammi og skemmtilegt sjónvarpsefni
í verslunarmiðstöð með fullt af pening sem ég má eyða :P
með fjölskyldunni í fríi

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka:
Silja
Sunna
Kata
Jóhanna
Hulda